Food

Nýtt vegan í Veganúar – Krónan – Medium

LikeMeat

LikeMeat er ný vegan vörulína í Krónunni. Vörurnar þykja “eins og kjöt” — í áferð. Flestar vörurnar eru úr sojapróteinum og eru því próteinríkar og glútenlausar.

LikeMeat vörurnar fást í öllum verslunum Krónunnar og eru “eins og” hamborgarar, naggar, snitsel, pylsur, kjúklingabitar, hakk og kebab bitar.

Hvar: fæst í öllum verslunum Krónunnar

Nánar um LikeMeat á kronan.is.

Be plus — Smoothie í skvísum

Lífrænir ávextir og grænmeti í skvísum. Gott að grípa með á ferð!

Fjórar mismunandi bragðtegundir og allar án rotvarnarefna eða annara aukaefna.

Hvar: Fæst í öllum verslunum Krónunnar

Graci, fyrir þessa góðu morgungrauta!

Hollur og næringarríkur morgunmatur….já eða skyndibiti. “Recover”, “Power” og “Shape” eru korna- og fræblöndur sem verða að fullkomnum morgungraut á undir 5 mínútum.

Pssst… fleiri vörur eru til í Graci línunni sem eru ekki vegan. Vegan vörurnar eru vegan merktar.

Hvar: Fæst í öllum verslunum Krónunnar

Rísmjólk

Góð hrísmjólk án sykurs. Það er aldrei of mikið af vegan drykkjum!

Hvar: Fæst í öllum verslunum Krónunnar

Hafra kaffidrykkir

Talandi um drykki! Við hvetjum alla til að smakka Land & Tide hafrakaffið okkar. Það er best ííííískalt!

Hvar: Fæst í öllum verslunum Krónunnar

Nudie snacks

Ristaðar og kryddaðar kókoshnetur! Þú finnur ekki fullkomnara millimál.

Pssst… glútenlaust og hentar Paleo mataræðinu.

Hvar: Fæst í öllum verslunum Krónunnar

Nakd

Vegan orkustangir sem er frábært að grípa í sem millimál eða á ferð. Þær svo frábærar að við ákváðum að bæta við fleiri bragðtegundum: sítrónu og bláberjamúffu!

Hvar: Fæst í öllum verslunum Krónunnar

Ilumi núðlur

Lokaðu augunum og ímyndaðu þér að þú sért í Asíu á meðan þú bragðar á Ilumi hrísgrjónanúðlunum. Mmmm….

Hvar: Fæst í öllum verslunum Krónunnar

Kellogg

Byrjaðu daginn vel… lífrænt, vegan og enginn sykur!

Hvar: Fæst í öllum verslunum Krónunnar

Dagný meðlæti

Auðvelt, fljótlegt og þarf aðeins að hita. Þú bara verður að smakka.

Hvar: Akrabraut, Akranesi, Bíldshöfða, Fitjum, Flatahrauni, Grafarholti, Granda, Lindum, Mosfellsbæ, Vallakór, Reykjanesbæ og Selfoss.

Væntanlegt: Lazy vegan

Stundum erum við bara löt og nennum ekki að hafa of mikið fyrir matnum. Þá kemur Lazy Vegan sterkt inn. Skelltu olíu á pönnuna og steikti í nokkrar mínútur.

Pssst…. við eigum von á þessu fyrir lok Veganúar

Hvar: Bíldshöfða, Flatahrauni, Granda, Lindum, Mosfellsbæ og Selfsoss.

Hvernig getum við gert betur?

Við viljum alltaf gera betur og langar því að heyra þínar hugmyndir. Sendu okkur póst á vegan@kronan.is.

#KomduíKrónuna

Ertu að borða eitthvað geggjað á einhverjum veitingastað sem þig langar að elda heima? Smakkaðirðu eitthvað ómótstæðilegt í útlöndum og vilt sjá það á Íslandi? Taktu mynd af því og skelltu #KomduíKrónuna á færsluna, það er aldrei að vita, kannski kemur tillagan þín í Krónuna.


Source link
Tags
Back to top button
close
Thanks !

Thanks for sharing this, you are awesome !

Pin It on Pinterest

Share This

Share this post with your friends!